Club for living

Club for living

Velkomin í lífstílsklúbb Euromarina.

Við hjá Euromarina höfum byggt okkar grunnstoðir á tveimur mikilvægum atriðum, Gæði og lífstíl. Við höfum því sameinað þessi tvö gildi og stofnað lífstílsklúbb Euromarina Club For Living. Megintilgangur Lífstílsklúbbsinns er að auka við þjónustu allra viðskiptavina okkar sem sett hafa traust sitt á okkur.

Viðskiptavinir okkar fá að njóta afslátta og vildarkjara hjá fjölda fyrirtækja og þjónustuaðila á svæðinu. T.d Hotel Lalaguna Spa & Golf**** fjölda vandaðra veitingastaða, bílaleiga, verslana ýmisa afreyingar og svo mætti lengi telja.

Skoðið tilboð okkar, smellið hér!


Club for living
Club for living

Be part of club for living

Upplýsingar á vefsíðu eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Stærðir og fermetrafjöldi sem eru gefin upp eru viðmið og geta breyst af tæknilegum ástæðum. Upplýsingum getur verið breytt eða þær afturkallaðar án fyrirvara. Skattar og gjöld eru ekki innifalin.