Club for living

Club for living

Velkomin í lífstílsklúbb Euromarina.

Við hjá Euromarina höfum byggt okkar grunnstoðir á tveimur mikilvægum atriðum, Gæði og lífstíl. Við höfum því sameinað þessi tvö gildi og stofnað lífstílsklúbb Euromarina Club For Living. Megintilgangur Lífstílsklúbbsinns er að auka við þjónustu allra viðskiptavina okkar sem sett hafa traust sitt á okkur.

Viðskiptavinir okkar fá að njóta afslátta og vildarkjara hjá fjölda fyrirtækja og þjónustuaðila á svæðinu. T.d Hotel Lalaguna Spa & Golf**** fjölda vandaðra veitingastaða, bílaleiga, verslana ýmisa afreyingar og svo mætti lengi telja.

Skoðið tilboð okkar, smellið hér!


Club for living
Club for living

Be part of club for living

Þessar upplýsingar sem hér eru gefnar eru til marks um villur og eru ekki hluti af samningi. Tilboðið er hægt að breyta eða afturkallað án fyrirvara. Verð inniheldur ekki kaupkostnað.